Sjómenn! Til hamingju með daginn!

Þeir sækja sjóinn og eiga heiður skilinn, en segja má að það sé lágmark að halda sjómannadag hátíðlegan einu sinni á ári. Við ættum að hefja hinn forna sjómannadag í janúar aftur upp til virðingar og muna það alla hina daga ársins hvað sjómenn leggja til samfélagins með því að draga stöðugt björg í bú við stöðugt flóknari aðstæður í atvinnulega séð. Til hamingju íslenskir sjómenn. Sjáumst niðri við höfnina, í dagskránni allri og svo í kirkjunni á sunnudag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sölvi Breiðfjörð

Sæll Kristján, takk fyrir hlý orð í garð okkar sjómanna. Ég fór nú bara upp í bústað með fjölskyldunni og hélt upp á þetta þar. Við fundum fyrir 3 skjálftum á þeim tíma sem við vorum þarna í bústaðnum undir Búrfelli. Tveimur daginn eftir stóra skjálftann og annan daginn þar á eftir, þennan sem var 4,3 á ricter fyrir ofan Hveragerði.

Sölvi Breiðfjörð , 5.6.2008 kl. 19:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristján Björnsson
Kristján Björnsson
Eyjaklerkur
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 39621

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband