Fćrsluflokkur: Tölvur og tćkni

Plötuspilarinn í kjallaranum

Ţá held ég ađ nýja áriđ fari á fljúgandi skriđ. Viđ hjónin fundum okkur til dundurs ađ hreinsa heldur betur til í geymslunni á prestsetrinu góđa ađ Hólagötunni. Fötin flokkuđ til gjafa í Rauđakrossinn og sumt var tekiđ til brúks og annađ til skemmtunar (netabolurinn!). En toppurinn á ţessari tiltekt var ađ finna aftur Lenco plötuspilarann sem líklega er orđinn meira en hálf fertugur. Ég setti hann í samband viđ útvarpiđ sem viđ vorum líka búin ađ skutla í geymsluna og viti menn. Međ nýrri kló fór hann ađ snúast. Viđ grófum í ákafa eftir plötusafninu hennar Guđrúnar Helgu. The Wall og allt. Og nú er allt ađ verđa klárt fyrir heilög vé og verustađ nostalgíunnar á ţessu heimili. Karlinn tók sig til og málađi og fyrstu gestum var bođiđ í Brunninn, ţví geymslan er í gamla brunninum á ţessu merka húsi Sigga Ţórđar, Sigga á sjóskónum. Ţykkir steyptir veggir - betra en hvađa hljóđver!

Nú er nćsta mál ađ safna ađ sér góđum LP plötum undir Pickering XV-15 eđalnálina. Hljóđiđ er algjörlega einstakt og einhvern veginn nćr ţví ađ vera lifandi tónlist en CD. Ég fer strax ađ sjá eftir mínum Thorens úrvalsspilara sem ég átti fyrir nćrri ţví ţremur áratugum sjálfur, en ţađ var úrvalsgripur.

Merkast var ţó ađ komast ađ ţví ađ sautján og átján ára peyjar höfđu ekki fyrr séđ plötuspilara "sem virkar". Mikiđ var ţetta tćkniundur merkilegt sem ţeir sáu ţarna í fyrsta sinn. "Hvernig skiptir mađur á nćsta lag?" spurđi einn vinur sona minna og "hvernig virkar ţessi "nál"?"


Höfundur

Kristján Björnsson
Kristján Björnsson
Eyjaklerkur
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 38449

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband