Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Bjarni Sighvatsson eyjamađur ársins 2008

Til hamingju Bjarni fyrir sköruglega framgöngu í öllum ţínum baráttumálum. Hafđu heila ţökk fyrir ómetanlegt framlag ţitt og ţinna til sjúkrahússins, en ţađ eru ekki bara gjafir uppá tugi milljóna króna í sneiđmyndatćkiđ og sjúkrarúmin og öll hin tćkin. Ţađ er ómetanlegt ađ viđ skulum vera svona vel búin tćkjum - ţađ fćkkar ferđum sjúkra til borgarinnar og ţađ kemur sér afar vel fyrir mjög marga.

Megi sá baráttuandi sem fram kom í rćđu ţinni og orđum ţínum til heilbrigđisráđherra verđa til ađ styrkja og ţjappa saman ţeim sem vilja efla og styrkja okkar eigiđ sjúkrahús. Ţađ vćri enn fokhelt ef ekki nyti gjafmildi eyjamanna, líknarfélaga og manna eins og ţín. Ţađ fyrirkomulag sem er í dag er beinlínis ađ bjarga mannslífum og stuđlar alla daga ađ heill samfélagsins. Guđ launi ţađ.


Kreppuafmćli fimmtugs eyjaklerks

Ţá er komiđ ađ ţví ađ ég verđ 50 ára laugardaginn 6. des. Ţeir sem vilja gleđjast međ mér og fjölskyldu minni er bođiđ í fátćklegan sal í Frímúrarahúsinu viđ Básaskersbryggju (gamla Geirseyri) sama dag kl. 17 – 19 og ţiggja léttar veitingar. Í stađ gjafa biđ ég fólk ađ koma međ gleđina međ sér en leggja fé sitt frekar til líknar- og styrktarsjóđa. Einnig verđur baukur á stađnum í söfnun fyrir innanlandsađstođ kirkjunnar.

Fjölskyldan og vinir hafa veriđ ađ útbúa salinn og gera klárt. Xprent prentar út myndir, Eyjaís skaffar klakann í fiskiker Vinnslustöđvarinnar, víniđ kemur frá Ástralíu og bjórinn ofan af klaka, eins og límonađi og kóka-kóla. Nammiđ verđur íslenskt og fríkadellurnar af pönnu frúarinnar og smárćđi úr eldhúsinu hans Gríms kokks, bakstur úr ofni Guđrúnar Helgu og frá Arnóri bakara. Svo verđa vonandi ýmsir til ađ syngja eđa halda spaklegar rćđur. Reynt verđur ađ stilla rćđum í hóf en tónlist er vel ţegin ef einhver vill leggja á borđ međ sér.

Allir velkomnir sem vilja gleđja okkur fjölskylduna á ţessum tímamótum.

Hér kemur svo myndin af afmćlisspjaldinu og yfirskrift karlsins (t.d. Mt. 5.16) á einum veggnum í hinum fátćklega en bjarta sal:

afmćlismyndin

Hér er svo fariđ ađ ţynnast međal veislugesta. Synd hvađ mikiđ var eftir í ískarinu.

IMG_3984

Má vera ađ ég fái fleiri myndir sendar innan tíđar. Nokkrar góđar birtust ţó í Vaktinni í Eyjum af góđum gestum, kór Landakirkju og fleirum, en auk ţeirra spiluđu Eymenn, ţeir Finnur, Frikki og Einar, og kvartettinn Mandal söng eftirminnilega. Veislustjórarnir voru ţeir synir mínir, Bjarni Ben og Sigurđur Stefán, auk tengdasonarins in spe Péturs Vilhjálmssonar.

Hjartans ţakkir fyrir alla gleđina sem ţiđ sýnduđ mér öll, takk fyrir kveđjur og gjafir, en allra bestu ţakkir fyrir gjafir í styrktarsjóđi. Í bođinu söfnuđust 82 ţúsund krónur til innanlandsađstođar Hjálparstarfsins. Takk fyrir ţađ og líka geitur til Afríku og önnur framlög. Mađur ţyrfti ađ verđa fimmtugur sem oftast.

Og takk líka, elskuleg eiginkonan mín, Guđrún Helga fyrir ađ elda ofan í mannskapinn :)


Opin Landakirkja og úrrćđi vegna álags í fjármálakreppunni

Vek athygli á www.landakirkja.is varđandi upplýsingar um sálgćslusíma, bćn og helgihald og úrrćđi eins og Fjölskylduţjónustu kirkjunnar, Hjálparstarfiđ og Ráđgjafarstöđ í fjármálum heimilanna.

Dagur eiginkonu, dćtra og dótturdóttur

Hátíđis- og baráttudagurinn 19. júní er dagur baráttunnar fyrir auknum áhrifum kvenna í ţjóđfélaginu. Viđ kosningu frú Vigdísar Finnbogadóttur til forseta Íslands 1980 var dóttir mín í barnavagni fyrir utan Aragötu 2, en Ólöf mín er fćdd í janúar ţađ sama ár. Nú er ţessarar fagnađarstundar minnst í dag viđ Aragötuna 28 árum síđar. Í dag var hún dóttir mín á ferđinni í háskólahverfinu međ dóttur sína sem fćddist í síđasta mánuđi. Sjálf er hún orđin starfandi verkfrćđingur á verkfrćđistofu og til alls líkleg í framtíđinni. Yngri dóttir mín er líka í borginni og er ferđamálafrćđingur hér og í Lundi í Svíţjóđ. Til ţeirra öll mín gleđi í dag, en líka til eiginkonu minnar, sem ég elska og virđi eins mikiđ og einni karlrembu er unnt ađ sýna. Björt veri framtíđ ţeirra allra. Hinn 19. júní 2008 er ég stoltur eiginmađur, fađir og afi.

Höfundur

Kristján Björnsson
Kristján Björnsson
Eyjaklerkur
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 38449

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband