Fćrsluflokkur: Ljóđ

Ljóđ dagsins: Til batnađar

Veikt er í spori eitt vesalings barn

sem veraldar láni finnst rúiđ,

ţađ fellur í gloppur og fýkur á hjarn

og finnur sig vanmegna, búiđ.

Vart er í heimi ţó alltaf svo hart

ađ ástandiđ líđa skal lengur.

Nú velur ţú barniđ mitt vel sem ţú ţarft

og veg ţinn til batnađar gengur. 

Kristján


Höfundur

Kristján Björnsson
Kristján Björnsson
Eyjaklerkur
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 38449

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband