Fćrsluflokkur: Ferđalög

Ađ prósessera á sumarleyfi

Ţađ er merkilegt hvađ hvíldar- og endurnćringarferliđ er mikilvćgt fyrir allt sem viđ ćtlum okkur í framtíđinni. Líka til ađ vinna úr ţví sem áunnist hefur. Einsog fyrir bóndann ađ horfa yfir heyin sem komin eru í hús. Nú er ég búinn ađ vera í sumarleyfi í júlí. Fyrstu dagarnir fóru í ţađ ađ vinda ofan af og ljúka verkefnum. Svo var ţađ letin í sólinni í Brekkuskógi og yndileg skírn fyrsta afa-barnsins. Láta eftir sér ađ vaska og bóna amerísku drossíuna. Einn og einn dagur sem gestur í Yzta Kletti hjá lundaveiđimönnunum ţar. Góđir veiđifélagar og svolítiđ strit ađ rölta um stíga, hált stórţýfi og bera lundapokana og veiđigrćjurnar. Ótrúlegt ađ finna ađ enn eru vöđvar um allan kropp ađ vakna til lífsins međ tilheyrandi verkjum og vellíđan. No pain - no gain, einsog sagt er í rćktinni. Ţetta er bara meira, en auk ţess stórkostlegt útsýni yfir haf og yfir jökla og fjöll og fell og eyjar. Aragrúi fugla í loftinu. Ótal ţúsundir lunda í brekkum og svartur sjór af fugli á vaggandi öldum í ćti. Háhyrningar og krökkt af síli. Iđandi lífríki fiskjarins í hafi.

Núna fyrst er ég ađ ná ađ trappa mig niđur. Einn mikilvćgur ţáttur í ţví var erindislaus vikudvöl í Reykjavík. Krefjandi ađ slaka á inní miđju stressinu og í sama umhverfi og stór hluti vinnu minnar á sér stađ međ fundarhöldum og stjórnun í kirkjunni. Féll nokkrum sinnum og bćđi hringdi og kom viđ á Biskupsstofu. Smá fráhvarfseinkenni. Mjög spennandi barátta viđ sjálfan mig. Stundum nćstum pirrađur. Ţurfti meira ađ segja ađ ná mér niđur og taka ţátt í Skálholtshátíđinni án ţess ađ vera ađ gera eitthvađ sjálfur. Bara njóta og láta byggja sig upp.

Mér hefur veriđ bent á ađ mig skorti meiri hćfileika til ađ setjast niđur og njóta afraksturs af allri ţjónustunni. Nú er ţetta einmitt ađ gerast. Jađrar viđ titring í skrokknum og hrísl um sálarlífiđ. Besta endurnćringin er ađ skapa sér nćđi til ađ pósessera á ţessar tilfinningar. Nú er ég allt í einu farinn finna hvernig ég horfi sannarlega međ tillhlökkun til ţess ađ taka af endurnýjuđum krafti á verkefnum sem ég veit ađ munu bíđa síđsumars og í haust.

Međ ţeim orđum er best ađ rölta ađeins úti í garđ á prestsetrinu og slá blettinn, tćta upp illgresiđ. Kannski ađ klippa runna. Rćkta garđinn sinn. Ţiđ fyrirgefiđ ţetta hringsól um sjálfan mig.


Hjónavígslur og goslokahátíđ framundan

Ţađ eru engar afbókanir í hjónavígslurnar í Eyjum 07.07.07. Ţetta Eyjafólk er svo ákveđiđ. Samt vćri enn hćgt ađ bćta viđ einni eđa tveimur. Enginn hefur enn pantađ besta tímann kl. 7.07, en eins víst ađ flestar vígslurnar hefjist ekki fyrr en sjö mínútur yfir heila tímann ef ég ţekki ţetta rétt af reynslunni. Á ćfingunum og í viđtölunum er ekki annađ ađ sjá og heyra en vćntanleg brúđhjón séu ákveđin í ţví ađ verđa alveg í sjöunda himni ţennan dag. Brúđkaupsveislu-söngvararnir eru meira ađ segja spenntir upp fyrir haus.

Svo er líka goslokahátíđ um helgina í Eyjum. Ég vona ađ sem flestir klári sig ekki alveg í brúđkaupsveislum fram á nótt en hafi kraftinn í sér ađ koma í heilsubótargöngu á sunnudagsmorgninum. Göngumessa hefst í Landakirkju kl. 11 árdegis, hún heldur áfram viđ krossinn viđ gíg Eldfells og lýkur í Stafkirkjunni međ bćn og blessun. Ţar á kirkjulóđinni viđ Skansinn ćtlar sóknarnefnd Ofanleitissóknar ađ bjóđa kirkju-göngu-fólkinu upp á súpu og brauđ. Ég held ađ ţađ sé ekki til neitt heilsusamlegra en Guđs orđ í útivist, gönguferđ og súpa - ađ ekki sé minnst á frábćrt samfélag Eyjamanna.

Vonandi koma sem flestir í göngumessuna ađ ţakka Guđi fyrir vernd og blessun í jarđeldunum fyrir 34 árum. Svo er messan líka samkirkjuleg (óháđ kirkjudeildum) međ ţátttöku Hvítasunnukirkjunnar og fólks úr ýmsum öđrum kirkjudeildum.


Margt ađ gerast í Póllandi

Var í tvćr vikur á ferđ um Pólland í ferđ Kiwanismanna á Evrópuţingi í Sopot/Gdansk. Ţađ er ótrúlega merkilegt ađ ferđast ţar um í fallegu landi, landi sem stóđ undir mínum björtustu vćntingum. Glćsibragur á ţví sem glćsilegt á ađ vera; sögulega menningarlegt ţar sem merkisviđburđir sögunnar hafa gerst; ćvintýralegt ţar sem ferđamenn eru bođnir velkomnir.

Mćli međ ferđalögum um Pólland til ađ vinna upp nýja ímynd ţessa söguríka lands í hjarta Evrópu í hugum okkar Íslendinga. Gildi Póllands í sögu Evrópu og í kirkjusögunni er líka miđlćgt og merkilegt var ađ heyra ávarp Lech Walesa viđ setningu Evrópuţingsins. Ég held ađ viđ ćttum ađ hćtta ađ ţykjast vera eitthvađ gagnvart Pólverjum hér heima. Og eftir Auswitch-Birkenau ćttum viđ líka ađ hćtta algörlega ađ lyfta undir ţjóđarrembing og ţjóđernishyggju sem stöđugt hefur veriđ ađ skjóta upp kollinum í Evrópu allt frá seinustu áratugum 19. aldar - síđast á Alţingi Íslendinga í vetur sem leiđ.

Ţađ er margt ađ gerast í Póllandi og margt um ađ vera fyrir ferđalanginn, en ég mćli sérstaklega međ gömlu miđborginni í Kraká, ferđ í saltnámur Kraká og dvöl í Tatrafjallabćnum Zakophane - ađ ekki sé talađ um gönguferđir um sjálf Tatrafjöllin og viđ vötnin blá. Og ekki sleppa góđri kirkjuferđ.


Höfundur

Kristján Björnsson
Kristján Björnsson
Eyjaklerkur
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 38449

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband