Dagur eiginkonu, dætra og dótturdóttur

Hátíðis- og baráttudagurinn 19. júní er dagur baráttunnar fyrir auknum áhrifum kvenna í þjóðfélaginu. Við kosningu frú Vigdísar Finnbogadóttur til forseta Íslands 1980 var dóttir mín í barnavagni fyrir utan Aragötu 2, en Ólöf mín er fædd í janúar það sama ár. Nú er þessarar fagnaðarstundar minnst í dag við Aragötuna 28 árum síðar. Í dag var hún dóttir mín á ferðinni í háskólahverfinu með dóttur sína sem fæddist í síðasta mánuði. Sjálf er hún orðin starfandi verkfræðingur á verkfræðistofu og til alls líkleg í framtíðinni. Yngri dóttir mín er líka í borginni og er ferðamálafræðingur hér og í Lundi í Svíþjóð. Til þeirra öll mín gleði í dag, en líka til eiginkonu minnar, sem ég elska og virði eins mikið og einni karlrembu er unnt að sýna. Björt veri framtíð þeirra allra. Hinn 19. júní 2008 er ég stoltur eiginmaður, faðir og afi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristján Björnsson
Kristján Björnsson
Eyjaklerkur
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband