Takk fyrir Skálholtshátíđ 2008 - Ţorláksmessu á sumar

Ţađ vćsti ekki um okkur í Skálholti og margir lögđu leiđ sína til hins forna höfuđstađar kristni og kirkju í stiftinu. Pílagrímagangan frá Ţingvöllum til kirkjunnar var tákn hreyfingarinnar og leitar ađ innri krafti, ef ekki tćming hugans og streitu til ađ hleypa hinu andlega ađ í sálinni. Ţađ sama hendir ţá er koma á seinna hundrađinu og tveimur hjólum fyrir horn inn á hlađiđ og eru allt í einu leiddir í mestu rósemd inn á víđar lendur fegurstu lista, frćđslu, söngs og tilbeiđslu. Ég skrifa ţessi fáu orđ til ađ ţakka sérstaklega ţeim er ađ dagskránni stóđu, sr. Sigurđi vígslubiskupi, Sumartónleikunum og rektor og starfsfólki stađarins.

Ađ öđrum flytjendum ólöstuđum stóđ Kolbeinn Bjarnason, flautuleikari, uppúr, sérstaklega vegna samspils hans í fyrirlestri um tónverkin og svo hljóđfćraleik ţeirra Guđrúnar Óskarsdottur á tónleikunum, en ótrúleg túlkun hans á Ferneyhough í ţessu sambandi. Voces Thules voru flottir og ţá ekki síst Upphaf Völuspár Eggerts Pálssonar. Samhljómur hinna fornu tíđa var ţráđur í gegnum hátíđarmessu og tónleika, en ţar ţakka ég líka Pax og Steingrími Ţórhallssyni organista og stjórnanda. Ekki klikkađi Hörđur Torfa sem fékk mig til ađ hlusta af meiri athygli á texta ljóđa sinna en nokkru sinni áđur, af ţví ađ ţeir áttu ađ vera trúarlegir.

Já, hafiđ ţökk, allir ţátttakendur, leikir og lćrđir vinir og collegar fyrir nćrveru og lífsfyllingu og líka ţessa klassísku elskusemi sem aldrei er fegurri en ţegar ást Guđs birtist í hátíđleika kirkjulegrar menningar. Erum viđ ekki sannarlega í skuld viđ Guđ og menn fyrir stađ eins og Skálholt ţar sem helgin ein ríkir?

Og sérstakar ţakkir fyrir innihaldsríka prédikun sr. Sigurđar og ţeirrar hugvekju sem fékk okkur til pćlinga um samtíđina og snertingar viđ minni sögunnar, um kćnsku og trúmennsku, en heiđarleika gagnvart farsćld ţjóđarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kristján Björnsson
Kristján Björnsson
Eyjaklerkur
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 39650

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband