Flotholta-vísindi á fljótandi krónu

Nú er um að gera að draga bara djúpt andann áður en við stingum okkur útí. Fer maður ekki alltaf fyrst á kaf sem stingur sér til sunds? Svo hef ég fulla trú á því að við komum öll uppúr þessu kafi eins og korktappi og skjótumst áfram að settu marki.

Þetta eru kannski bara flotholta-vísindi í hagfræðinni fyrir fljótandi gjaldmiðilinn okkar, blessaða litlu krónuna. En ætli hún hafi ekki burði til að koma fljótar uppúr kafi en nokkur annar gjaldmiðill? Það er allavega eðli þessarar litlu "stórustu þjóðar" sem á þessa fallegu mynt með fiskum og eigin skjaldarmerki.

 


mbl.is Gengislækkun stendur stutt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristján Björnsson
Kristján Björnsson
Eyjaklerkur
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 39621

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband