Bjarni Sighvatsson eyjamaður ársins 2008

Til hamingju Bjarni fyrir sköruglega framgöngu í öllum þínum baráttumálum. Hafðu heila þökk fyrir ómetanlegt framlag þitt og þinna til sjúkrahússins, en það eru ekki bara gjafir uppá tugi milljóna króna í sneiðmyndatækið og sjúkrarúmin og öll hin tækin. Það er ómetanlegt að við skulum vera svona vel búin tækjum - það fækkar ferðum sjúkra til borgarinnar og það kemur sér afar vel fyrir mjög marga.

Megi sá baráttuandi sem fram kom í ræðu þinni og orðum þínum til heilbrigðisráðherra verða til að styrkja og þjappa saman þeim sem vilja efla og styrkja okkar eigið sjúkrahús. Það væri enn fokhelt ef ekki nyti gjafmildi eyjamanna, líknarfélaga og manna eins og þín. Það fyrirkomulag sem er í dag er beinlínis að bjarga mannslífum og stuðlar alla daga að heill samfélagsins. Guð launi það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Kristján, ég var að taka eftir því að það er búið að loka á athugasemdir hérna. Má maður eiga von á svörum frá þér?

Hjalti Rúnar Ómarsson, 10.1.2009 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristján Björnsson
Kristján Björnsson
Eyjaklerkur
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 39646

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband