Dagur hins vinnandi manns - Heilagur Jósef

Í dag er síðasti apríl svo á morgun skín maísólin björt og vonarrík. Frá fornu fari hefur fyrsti maí verið messudagur heilags Jósefs, hins vinnandi manns. Eftir honum er ekkert haft í guðspjöllunum en það vill segja að hann hefur unnið verk sín í hljóði. Hann gekk í verkin án þess að um það sé rætt, líka það þjónustuverk að vera ljósmóðir Jesú.

Ég vil óska öllu vinnandi fólki til hamingju með Fyrsta maí, baráttudaginn mikla, þar sem vonirnar klæðast nýrri fullvissu um betri tíma og betri kjör. Guð blessi þennan dag og helgi baráttu hins vinnandi manns.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristján Björnsson
Kristján Björnsson
Eyjaklerkur
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 39744

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband