Kristján Björnsson
Sóknarprestur Vestmannaeyinga. Kirkjuráðsmaður síðan 2006 og kirkjuþingsfulltrúi fyrir Kjalarnessprófastsdæmi síðan 2002. Var ritstjóri Kirkjuritsins í níu ár og sóknarprestur í V-Hún '89 - '98, vígður á Hólum í Hjaltadal. Stundaði fullt CPE resident-nám í Tampa á Flórída '03 - '04, en það er starfsnám í klínískri sálgæslu (fyrir sjúkrahúspresta). Hef stýrt verkefnum í áfallahjálp af og til og verið í áfallateymum síðan í snjóflóðunum í Súðavík '95. Var í fulltrúaráði Hjálparstarfs kirkjunnar í sex ár og í héraðsnefnd Kjalarnessprófastsdæmis um tíma. Hef sótt nokkur kirkjuleg þing, ráðstefnur, námskeið og fyrirlestra í gegnum tíðina í Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Þýskalandi, Ítalíu, Ísrael, Hong Kong, Flórída, Massachusettes og hér heima á Íslandi. Mínir eigin litlu fyrirlestrar hafa aðallega verið um sorgarvinnu, áfallahjálp, hörmungar, tengsl í fjölskyldum, siðfræðileg efni og biblíufræði, en í seinni tíð hef ég lagt rækt við kirkjurétt vegna ýmissa nefndarstarfa. Ég var blaðamaður hjá Indriða G. í rúm tvö ár og hef ritað smáræði hér og þar. Annars var ég áður byggingaverkamaður, lögregluþjónn, þjóðgarðsvörður og bifreiðastjóri, að ekki sé minnst á hvalskurðinn.
Ætli ég sé ekki prýðilegur hestamaður, fullreyndur hjálparsveitarmaður, þokkalegur á skíðum, bærilegur félagsmálakarl, háforgjafarmaður í golfi, frekar slappur veiðimaður og afleitur snókerspilari. Fjölskyldan er nokkuð stór þar sem ég er einn af fimm systkinum og fimm barna faðir, en börnin fædd á löngu árabili, 1980, '83, '89, '90 og '03. Eiginkona mín er Guðrún Helga Bjarnadóttir, leikskólafulltrúi.
Bloggvinir
- ragnargeir
- baldurkr
- orri
- baenamaer
- peyji
- kristleifur
- vonin
- kjartanvido
- jonvalurjensson
- kitta
- daystar
- theld
- alit
- zeriaph
- sigthora
- arnisvanur
- kex
- eyjapeyji
- lundi
- bajo
- gauisidda
- gudni-is
- enoch
- icejedi
- nkosi
- gattin
- einarhardarson
- fhg
- gebbo
- helgigunnars
- kht
- credo
- krist
- kristinm
- trumal
- solvi70
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- tbs
- thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar