Færsluflokkur: Matur og drykkur
30.7.2007 | 17:42
Mikið af lunda, mikið flug og margir á leið í holu með síli
Var að koma úr Ystakletti í Eyjum og hef aldrei séð eins mikið af fugli í brekkunum á miðjum degi og aldrei verið undir slíkum dökkum himni af fugli. Á sjónum sátu breiðurnar af lunda og öðrum fugli. Frábært iðandi líf. Ég veiddi reyndar ekki nein ósköp í þann stutta tíma sem ég stoppaði enda stoppaði heldur ekki síminn - því miður. Gaman að sjá lundann bera heim síli og margir með fullan gogginn að færa pysjunni heim í holu. Svona dagur veit sannarlega á gott. Hann veit líka á góða þjóðhátíð því lundinn er sannarlega ómissandi hátíðarmatur í Herjólfsdalnum.
Bloggvinir
-
ragnargeir
-
baldurkr
-
orri
-
baenamaer
-
peyji
-
kristleifur
-
vonin
-
kjartanvido
-
jonvalurjensson
-
kitta
-
daystar
-
theld
-
alit
-
zeriaph
-
sigthora
-
arnisvanur
-
kex
-
eyjapeyji
-
lundi
-
bajo
-
gauisidda
-
gudni-is
-
enoch
-
icejedi
-
nkosi
-
gattin
-
einarhardarson
-
fhg
-
gebbo
-
helgigunnars
-
kht
-
credo
-
krist
-
kristinm
-
trumal
-
solvi70
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
tbs
-
thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar