4.7.2007 | 17:43
Hvalurinn blífur en eyjaskeggjarnir herða ólina!
Fyrst hrefnan er svona tækifærissinnuð hlýtur hún að éta af þeim tegundum sem mest er af. Ergo: það er allt fullt af stórum botnfiski í sjónum eins og sjómenn í Eyjum hafa verið að segja. Til umhugsunar fyrir Hafró.
Ekki held ég að núverandi hvalveiðiheimildir hafi teljandi áhrif á stofnstærðina á þorski enda þyrftum við þá að veiða eins mikið af hvali árlega og gert var fyrir nokkrum áratugum. Samt er ég sannfærður um að það gæti stuðlað að meira jafnvægi tegundanna í sjónum í kringum Ísland ef leyfðar yrðu meiri veiðar á algengustu hvalategundum, þ.e. þeim tegundum sem vel þola nokkra veiði. Það er engin villimennska að nýta skynsamlega þær Guðs góðu gjafir sem í hafinu finnast.
Segja hrefnurnar fullar af þorski og ýsu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:47 | Facebook
Bloggvinir
- ragnargeir
- baldurkr
- orri
- baenamaer
- peyji
- kristleifur
- vonin
- kjartanvido
- jonvalurjensson
- kitta
- daystar
- theld
- alit
- zeriaph
- sigthora
- arnisvanur
- kex
- eyjapeyji
- lundi
- bajo
- gauisidda
- gudni-is
- enoch
- icejedi
- nkosi
- gattin
- einarhardarson
- fhg
- gebbo
- helgigunnars
- kht
- credo
- krist
- kristinm
- trumal
- solvi70
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- tbs
- thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.