Endalausar tengingar

Sjáið bara: Þarna er nafnið hans langafa míns, Ágústs Jósefssonar, prentara og heilbrigðisfulltrúa Reykjavíkur. Langafi minn sat þennan fyrsta borgarráðsfund 6. ágúst 1932 og ég er að lesa þessa frétt 26. október 2007 úti í Vestmannaeyjum 75 árum og 5000 fundum síðar! Ég er að vísu ekki í Borgarráði en ef seta í Kirkjuráði telst vera tenging má draga það fram líka.

En annars: Til hamingju með 5000. fundinn í borgarráði. Í Borgarráði hafa menn komið mörgu góðu til leiðar og gera vonandi lengi enn. Til hamingju Reykjavík.

Sr. Kristján Björnsson


mbl.is Óvæntar tengingar komu í ljós á hátíðarfundi borgarráðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristján Björnsson
Kristján Björnsson
Eyjaklerkur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband