29.5.2008 | 17:11
Skjálftinn greinilega vestar og minni hér í Eyjum en 2000
Þessi Suðurlandsskjálfti var mjög öflugur og ljósakrónur á ferðinni lengi á eftir (svona korter), svolítið grjóthrun inni í Dal og öll hús á ferðinni eftir því sem Eyjarnar köstuðust til.
Mikið verður manni hugsað til þeirra sem eru þarna nær upptökunum og bið ég þess að enginn skaðist í fátinu og hugsanlegum eftirskjálftum. Guð veri með ykkur - og nú kom einn smáskjálfti 17.10 sem finnst inni í húsi. Eitthvað hefur hann nú hrist til í Ölfusinu. Guð veiti ykkur vernd sína því ekki veitir af frammi fyrir slíku ofurafli.
Bloggvinir
- ragnargeir
- baldurkr
- orri
- baenamaer
- peyji
- kristleifur
- vonin
- kjartanvido
- jonvalurjensson
- kitta
- daystar
- theld
- alit
- zeriaph
- sigthora
- arnisvanur
- kex
- eyjapeyji
- lundi
- bajo
- gauisidda
- gudni-is
- enoch
- icejedi
- nkosi
- gattin
- einarhardarson
- fhg
- gebbo
- helgigunnars
- kht
- credo
- krist
- kristinm
- trumal
- solvi70
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- tbs
- thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.