20.8.2008 | 12:12
Það er ekki spurning - upp í næstu vél Þorgerður Katrín
Það er ekki spurning að ráðherra íþróttamála fljúgi aftur til Bejing. Hér er um einstaka stöðu að ræða og um að gera að efla strákana okkar með ráðum og dáð. Bara muna það sem Ólafur sagði í viðtalinu eftir leikinn í ótrúlega flottu viðtali við þennan einn magnaðasta íþróttamann þjóðarinnar.
Kær kveðja með sigurbros á vör - og ekkert - píp - !
Íhugar að fara aftur út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bloggvinir
- ragnargeir
- baldurkr
- orri
- baenamaer
- peyji
- kristleifur
- vonin
- kjartanvido
- jonvalurjensson
- kitta
- daystar
- theld
- alit
- zeriaph
- sigthora
- arnisvanur
- kex
- eyjapeyji
- lundi
- bajo
- gauisidda
- gudni-is
- enoch
- icejedi
- nkosi
- gattin
- einarhardarson
- fhg
- gebbo
- helgigunnars
- kht
- credo
- krist
- kristinm
- trumal
- solvi70
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- tbs
- thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jahá... ég myndi sko klárlega fara sjálf út ef ég hefði möguleika á. Það er bara ekkert auðvelt held ég að redda sér flugi til Kína með stuttum fyrirvara ;) Þetta viðtal var algjör snilld.. píp píp óli er bara snillingur
Hildur Sólveig Sigurðardóttir, 20.8.2008 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.