27.9.2008 | 11:51
Enginn öfundsverður að taka við þessu búi
Ætli staðan sé ekki sú að Bandaríkin þurfa meir á reyndum vinnuhestum að halda en popúlistum, en sá reyndi er því miður tjóðraður við G.W. Bush. Þetta virðist hálfgerð klemma og því eru kjósendur ef til vill verst settir af öllum. Það er á þeim sem allt brennur hvort sem er vegna húsnæðiskreppunnar og mannfórna í stríðsrekstri herraþjóðarinnar svo eitthvað sé nefnt.
Það virðist sem Obama hafi einmitt fallið á því sem helst var talið verða fótakefli hans fyrir kappræðunnar. Hann hafði betur í samanburði á aldri, mælsku og reynslu af kappræðum síðustu mánaða og meira að segja hæð! En það sem var honum óhagfellt voru miklar væntingar sem til hans voru gerðar umfram væntingarnar til McCain.
Frammistaða Obama varð ekki framar vonum. Ugglaust verður því áfram jafnt á með þeim allt til kosningaúrslita, nema eitthvað mikið breytist. Það gæti t.d. verið ef Obama skiptir út Baiden og fær Hillary Clinton upp að hliðinni á sér með alla sína tiltrú, kraft og sannfæringu. Mikið myndi það hressa upp á þessa baráttu og horfa til heilla fyrir þetta stóra land og miklu þjóð.
Efnahagsmálin efst á baugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:56 | Facebook
Bloggvinir
- ragnargeir
- baldurkr
- orri
- baenamaer
- peyji
- kristleifur
- vonin
- kjartanvido
- jonvalurjensson
- kitta
- daystar
- theld
- alit
- zeriaph
- sigthora
- arnisvanur
- kex
- eyjapeyji
- lundi
- bajo
- gauisidda
- gudni-is
- enoch
- icejedi
- nkosi
- gattin
- einarhardarson
- fhg
- gebbo
- helgigunnars
- kht
- credo
- krist
- kristinm
- trumal
- solvi70
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- tbs
- thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.