10.10.2008 | 20:42
Blessunaróskir til bankamanna og þakkir
Það líður ekki sá dagpartur að ég hugsi ekki til fólksins sem þjónað hefur okkur í bönkunum og annars staðar í fjármálaheiminum. Það er að lyfta Grettistaki á hverjum degi þessar vikurnar og kemur síðan heim og býr þá við sömu kjör og við hin. Það er ekki annað að sjá en flest allir landsmenn hafi orðið fyrir verulegum áhrifum af sviptingunum í bankaheiminum og viðskiptalífinu almennt.
Þessi brotsjór hefur sannarlega laskað bankaheiminn og þar um borð eru bankastarfsmenn og viðskiptavinir þeirra. Samt eru það bankamenn og fjármálasérfræðingar sem við treystum á að standi sig og leiti úrræða. Og við biðjum bankamenn líka að róa okkur og gæta okkar hagsmuna. Það er eins gott að þau séu vel sjóuð og vel búin. Annar væru þau eins og björgunarsveitarmaður sem kæmi illa klæddur út í ofviðrið. Hann er ekki til margra hluta.
Herra Karl biskup hefur lagt áherslu á boðskapinn um trú, von og kærleika. Í mínum huga gætum við snúið þessu þannig að við þurfum að hafa trú á bata, von um meira ljós og kærleika til náungans til að við komust þangað sem við vonum að við náum.
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- ragnargeir
- baldurkr
- orri
- baenamaer
- peyji
- kristleifur
- vonin
- kjartanvido
- jonvalurjensson
- kitta
- daystar
- theld
- alit
- zeriaph
- sigthora
- arnisvanur
- kex
- eyjapeyji
- lundi
- bajo
- gauisidda
- gudni-is
- enoch
- icejedi
- nkosi
- gattin
- einarhardarson
- fhg
- gebbo
- helgigunnars
- kht
- credo
- krist
- kristinm
- trumal
- solvi70
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- tbs
- thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll sr. Kristján.
Þörf orð hjá þér.
Kveðja út í eyjar.
Einar Örn Einarsson, 10.10.2008 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.