19.11.2008 | 09:26
Vandi þjóðarinnar endurspeglast í stöðu ráðamanna
Miðað við þessa frétt er rökrétt að álykta að vandi þjóðarinnar endurspeglast í vandanum sem Seðlabankinn, Fjármálaeftirlitið og ríkisstjórnin hafa staðið frammi fyrir um nokkurt skeið.
Seðlabankinn kemur heim með þau skilaboð að við fáum hvergi fyrirgreiðslu með gjaldeyri hjá nágrannaþjóðum okkar vegna stöðu bankakerfisins.
Fjármálaeftirlitið getur ekki átt allskostar við stöðu bankanna því þeir voru í einhvers konar ógnarjafnvægi, þ.e. yfirstærð gagnvart ríkissjóði og tímasprengja sem útlendingar köstuðu á milli sín.
Ríkisstjórnin veit að staðan er alvarlegri en nokkur gat ímyndað sér að yrði í öllu góðæristali efnishyggjunnar og beið fram á elleftu stundu með að grípa inní rekstur þeirra.
Vandinn endurspeglast í þeim aðstæðum sem þessir ráðamenn hafa staðið frammi fyrir en lá í öðru hjá þessari litlu þjóð. Vandinn liggur í stöðunni sem var komin upp í hinu markaðsvædda fjármálakerfi þjóðarinnar og afstöðu alls almennings, i.e. fjármálaskuldbindingum Íslendinga.
Vandi krónunnar er ekki heldur í henni sjálfri, blessaðri, né heldur í sjálfstæði landsins. Vandinn er að fjármálamenn og stjórnmálamenn hafa keppst við að tala hana niður og rægja eigin gjaldmiðil svo jaðrar við landráð.
Sameining Seðlabanka og FME góður kostur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bloggvinir
- ragnargeir
- baldurkr
- orri
- baenamaer
- peyji
- kristleifur
- vonin
- kjartanvido
- jonvalurjensson
- kitta
- daystar
- theld
- alit
- zeriaph
- sigthora
- arnisvanur
- kex
- eyjapeyji
- lundi
- bajo
- gauisidda
- gudni-is
- enoch
- icejedi
- nkosi
- gattin
- einarhardarson
- fhg
- gebbo
- helgigunnars
- kht
- credo
- krist
- kristinm
- trumal
- solvi70
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- tbs
- thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.