29.11.2008 | 22:15
Tími pöntunarfélaganna að renna upp?
Við lifum undarlega tíma. Það er of dýrt fyrir innflytjendur að kaupa inn og þá verður minna til í hillum glæsilegra verslana. Verst er að ekki er heiglum hent að verða sér út um byggingarefni. Fjórar spítur snúnar og klofnar í Húsasmiðjunni. Flísarnar ekki komnar. Þeir sem geta vel haldið áfram að byggja og laga fá ekki innflutta efnið.
Ætli veltan í versluninni eigi ekki eftir að ráðast af þessu fyrst og fremst, að ekki er eins mikið og áður flutt inn til að selja okkur? Það gæti kallað á meiri fyrirhyggju neytenda og pantanir. Ég hélt reyndar að þessir tímar kæmu ekki aftur, en viti menn. Verslunarhættir æskuáranna aftur komnir með nýlenduvöruverslunum og pöntunarfélögum. Ja, hérna.
![]() |
Kaupmenn þrauka fram yfir jól |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bloggvinir
-
ragnargeir
-
baldurkr
-
orri
-
baenamaer
-
peyji
-
kristleifur
-
vonin
-
kjartanvido
-
jonvalurjensson
-
kitta
-
daystar
-
theld
-
alit
-
zeriaph
-
sigthora
-
arnisvanur
-
kex
-
eyjapeyji
-
lundi
-
bajo
-
gauisidda
-
gudni-is
-
enoch
-
icejedi
-
nkosi
-
gattin
-
einarhardarson
-
fhg
-
gebbo
-
helgigunnars
-
kht
-
credo
-
krist
-
kristinm
-
trumal
-
solvi70
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
tbs
-
thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.