29.11.2008 | 22:15
Tími pöntunarfélaganna að renna upp?
Við lifum undarlega tíma. Það er of dýrt fyrir innflytjendur að kaupa inn og þá verður minna til í hillum glæsilegra verslana. Verst er að ekki er heiglum hent að verða sér út um byggingarefni. Fjórar spítur snúnar og klofnar í Húsasmiðjunni. Flísarnar ekki komnar. Þeir sem geta vel haldið áfram að byggja og laga fá ekki innflutta efnið.
Ætli veltan í versluninni eigi ekki eftir að ráðast af þessu fyrst og fremst, að ekki er eins mikið og áður flutt inn til að selja okkur? Það gæti kallað á meiri fyrirhyggju neytenda og pantanir. Ég hélt reyndar að þessir tímar kæmu ekki aftur, en viti menn. Verslunarhættir æskuáranna aftur komnir með nýlenduvöruverslunum og pöntunarfélögum. Ja, hérna.
Kaupmenn þrauka fram yfir jól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bloggvinir
- ragnargeir
- baldurkr
- orri
- baenamaer
- peyji
- kristleifur
- vonin
- kjartanvido
- jonvalurjensson
- kitta
- daystar
- theld
- alit
- zeriaph
- sigthora
- arnisvanur
- kex
- eyjapeyji
- lundi
- bajo
- gauisidda
- gudni-is
- enoch
- icejedi
- nkosi
- gattin
- einarhardarson
- fhg
- gebbo
- helgigunnars
- kht
- credo
- krist
- kristinm
- trumal
- solvi70
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- tbs
- thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.