Þau höfðu unnið fyrir sínum bónusum, það er munurinn

Stóri munurinn á þessum bónusum og aukagreiðslunum í íslensku fjármálafyrirtækjunum er auðvitað sá að þetta fólk haðfi unnið hörðum höndum fyrir þessum þakkargjöfum frá eigendunum. Þeir urðu sam-arfar eigendanna sem seldu fyrirtækið á góðu verði.

Okkar bónusar eru óréttlátir af því að þeir runnu til einstakra "stjörnu" stjórnenda en ekki hinna sem þjónað höfðu sinn tíma árum og áratugum saman hjá bönkunum. Stjörnustjórnendur vinna aldrei fyrir sínum aukagreiðslum og hafa aldrei gert. Það er munurinn og það er líklega þess vegna sem réttlætiskennd Íslendinga er misboðið þessar vikurnar.


mbl.is Ríflegir bónusar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristján Björnsson
Kristján Björnsson
Eyjaklerkur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband