30.11.2008 | 08:19
Rétt að byrja fyrst að lyfta krónunni
Þessi frétt vitnar um viturlega afstöðu forsætisráðherra í umræðunni um kronuna, sem annars einkennist af upphrópunum og óðagoti. Við höfum enga samningsstöðu eða stöðu til samanburðar krónunnar við nokkra aðra gjaldmiðla meðan hún er svona sokkin. Þá fyrst yrði eignarýrnun ofboðsleg ef við festum gengi hennar í þessari stöðu með því að ganga til skipta við annan gjaldmiðil.
Kónan er örugglega of lágt skráð. Við eigum þá fyrst að hugsa um skipti yfir í annan gjaldmiðil þegar hún hressist. Ekki kaupi ég dollar núna. Ekki kaupi ég evru núna. Þá fáum við of lítið fyrir laun og eignir. Þannig er allavega hagfræði mín, en þið leiðréttið mig, sem hrópið hvað hæst gegn eigin krónu.
Allt opið í gjaldeyrismálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- ragnargeir
- baldurkr
- orri
- baenamaer
- peyji
- kristleifur
- vonin
- kjartanvido
- jonvalurjensson
- kitta
- daystar
- theld
- alit
- zeriaph
- sigthora
- arnisvanur
- kex
- eyjapeyji
- lundi
- bajo
- gauisidda
- gudni-is
- enoch
- icejedi
- nkosi
- gattin
- einarhardarson
- fhg
- gebbo
- helgigunnars
- kht
- credo
- krist
- kristinm
- trumal
- solvi70
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- tbs
- thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður !
Til lukku með nýja lúkkið. Kemur vel út.
Hildur Inga Rúnarsdóttir (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.