4.2.2009 | 09:05
Og Kristján eini ráðherrann sem er áfram!
Ferjan bilar og bilar og samt var Kristján Möller eini ráðherrann sem fékk að halda sínum ráðherradómi í samgönguráðuneytinu. Merkilegt.
og í leiðinni búinn að leggja af flugumferðastjórn í Vestmannaeyjum og á Bakka. Minnisverðir póstar í ráðherratíð.
Herjólfur fer ekki fyrri ferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:48 | Facebook
Bloggvinir
- ragnargeir
- baldurkr
- orri
- baenamaer
- peyji
- kristleifur
- vonin
- kjartanvido
- jonvalurjensson
- kitta
- daystar
- theld
- alit
- zeriaph
- sigthora
- arnisvanur
- kex
- eyjapeyji
- lundi
- bajo
- gauisidda
- gudni-is
- enoch
- icejedi
- nkosi
- gattin
- einarhardarson
- fhg
- gebbo
- helgigunnars
- kht
- credo
- krist
- kristinm
- trumal
- solvi70
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- tbs
- thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki einhver misskilningur, nafni minn ? Mér finnst ég hafað lesið nýlega í einhverju dagblaðanna, að rekstur Grímseyjarferjunnar gangi glimrandi vel ?
eð kveðju, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 4.2.2009 kl. 09:22
Fyrirgefðu mér, þú áttir við Herjólf, Vestmanneyjaferjuna, auðvitað ! Það er nátturulega alvarlegt mál, sem nafni L.Möller verður að leysa hið bráðasta !
Með kveðju frá Siglufirði, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 4.2.2009 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.