16.2.2009 | 21:20
Slys ef losa á um séreignasparnaðinn
Það yrði hörmulegt slys ef löggjafinn tæki uppá því núna að losa um viðbótarlífeyrissparnaðinn hjá okkur. Það myndi hafa áhrif á eignina sem eftir stæði bæði hjá þeim sem fengju að taka út hluta hans og okkar hinna sem ekki hafa minnstan áhuga á því að eyðileggja þennan ævisparnað meira en orðið er.
Í fyrsta lagi er þessi sparnaður ekki aðfarahæfur og slyppi því ef gengið yrði að skuldurum. Þeir misstu sjálfsagt sitt en ættu þó þetta sem ósnertanlega eign þrátt fyrir gjaldþrot.
Í öðru lagi þarf hlutur þeirra sem losa úr séreignasjóðum sínum að seljast og ólíklegt annan en þeir sem geta keypt reyni að kaupa á sem lægsta verði. Ólíklegt annað en sú eign yrði metin niður þegar til útgreiðslu kæmi. Sá sem ætlar þannig að losa fé fær ekki raunvirði fyrir það.
Vonandi skjóta ráðmenn hvorki sjálfan sig né alla aðra í fótinn með svo slæmri aðgerð.
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- ragnargeir
- baldurkr
- orri
- baenamaer
- peyji
- kristleifur
- vonin
- kjartanvido
- jonvalurjensson
- kitta
- daystar
- theld
- alit
- zeriaph
- sigthora
- arnisvanur
- kex
- eyjapeyji
- lundi
- bajo
- gauisidda
- gudni-is
- enoch
- icejedi
- nkosi
- gattin
- einarhardarson
- fhg
- gebbo
- helgigunnars
- kht
- credo
- krist
- kristinm
- trumal
- solvi70
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- tbs
- thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.