10.6.2009 | 20:50
Joly hrein snilld í Kastljósþættinum
Það var hrein unun að hlýða á Evu í góðu viðtali í Kastljósinu áðan. Hún er hrein snilld þessi kona og það allra flottasta í lokin að hún talaði beint til þjóðarinnar. Hún veit hvaðan umboð allra stjórnvalda er komið, en það vill gleymast. Viðbrögð Rögnu ráðherra eru til fyrirmyndar. Sennilega mætti hún þó ganga enn lengra í því að styrkja trúverðugleika rannsóknarstjóranna. Hugmyndin um að sérstakur saksóknari geti ekki leitað til ríkissaksóknara er samt mikill Akkilesarhæll eins og málið lítur út núna með part-time ríkissaksóknara.
Ummæli Evu um Ólaf Hauksson voru góð af því að hún leggur áherslu á það sem þarf til að ná árangri, dugnað og óumdeilda stöðu sérstaka saksóknarans. Það var líka traustvekjandi er hún benti á það, þessi snjalla kona, að efnahagsbrot eru yfirleitt rekjanleg í langan tíma vegna þeirrar slóðar sem fjármagnsflutningar og færslur skilja eftir sig. Þetta er mikið forgangsmál, svo gangi ykkur vel, Ólafur og þitt fólk.
Björn verður ríkissaksóknari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:15 | Facebook
Bloggvinir
- ragnargeir
- baldurkr
- orri
- baenamaer
- peyji
- kristleifur
- vonin
- kjartanvido
- jonvalurjensson
- kitta
- daystar
- theld
- alit
- zeriaph
- sigthora
- arnisvanur
- kex
- eyjapeyji
- lundi
- bajo
- gauisidda
- gudni-is
- enoch
- icejedi
- nkosi
- gattin
- einarhardarson
- fhg
- gebbo
- helgigunnars
- kht
- credo
- krist
- kristinm
- trumal
- solvi70
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- tbs
- thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já hún var góð en vandinn finnst mér vera hjá þeim sem fara með ferðina í þjóðfélaginu, þeir virðast ekki alveg dansa alltaf í takt við okkur hinsemsvörin viljum.
Gísli Foster Hjartarson, 10.6.2009 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.