Guðsþjónustan - miðpunktur vikunnar í kirkjunni

Guðsþjónustan er miðpunktur eða sú stund sem við setjum mið okkar á alla vikuna. Hún er mikilvægasti þáttur í þjónustu Landakirkju af því að í guðsþjónustu safnaðarins á helgidögum kirkjunnar sjáum við hvert hlutskipti okkar er í heiminum. Við sjáum tilganginn með þessu lífi og við sjáum hvað er það merkilegasta sem við getum tekið okkur fyrir hendur. Þetta verður rætt alveg sérstaklega út frá guðspjallinu um Mörtu og Maríu sunnudaginn 20. september 2009. Þær sinna báðar mikilvægu hlutverki sem þarf að sinna til að við getum lifað og dafnað. Þar sker Jesús þó úr um það hvor þeirra valdi betra hlutskiptið út frá endanlegri velferð mannsins.
Sjá líka: www.landakirkja.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristján Björnsson
Kristján Björnsson
Eyjaklerkur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband