19.9.2009 | 11:18
Guðsþjónustan - miðpunktur vikunnar í kirkjunni
Guðsþjónustan er miðpunktur eða sú stund sem við setjum mið okkar á alla vikuna. Hún er mikilvægasti þáttur í þjónustu Landakirkju af því að í guðsþjónustu safnaðarins á helgidögum kirkjunnar sjáum við hvert hlutskipti okkar er í heiminum. Við sjáum tilganginn með þessu lífi og við sjáum hvað er það merkilegasta sem við getum tekið okkur fyrir hendur. Þetta verður rætt alveg sérstaklega út frá guðspjallinu um Mörtu og Maríu sunnudaginn 20. september 2009. Þær sinna báðar mikilvægu hlutverki sem þarf að sinna til að við getum lifað og dafnað. Þar sker Jesús þó úr um það hvor þeirra valdi betra hlutskiptið út frá endanlegri velferð mannsins.
Sjá líka: www.landakirkja.is
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bloggvinir
-
ragnargeir
-
baldurkr
-
orri
-
baenamaer
-
peyji
-
kristleifur
-
vonin
-
kjartanvido
-
jonvalurjensson
-
kitta
-
daystar
-
theld
-
alit
-
zeriaph
-
sigthora
-
arnisvanur
-
kex
-
eyjapeyji
-
lundi
-
bajo
-
gauisidda
-
gudni-is
-
enoch
-
icejedi
-
nkosi
-
gattin
-
einarhardarson
-
fhg
-
gebbo
-
helgigunnars
-
kht
-
credo
-
krist
-
kristinm
-
trumal
-
solvi70
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
tbs
-
thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 39897
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sprengja reyndist vera leikmunur
- Drapst af völdum hitaslags
- Regluvörður bað þingmann að draga orð sín til baka
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dag
- Eldurinn kviknaði vegna óflokkaðrar liþíum rafhlöðu
- Litlu munaði að hitamet maímánaðar frá 1960 félli
- Bikblæðingar víða um land
- Eldur við Breiðhellu í Hafnarfirði
- Líkaminn sagði stopp
- Engin framlög úr jöfnunarsjóði
Erlent
- Auðga úran áfram
- Biden með krabbamein
- Persaflóatúr Trumps brakandi success
- Árás yfirvofandi: Leitið skjóls
- Bilun í flugturni í París
- Stórfelldur landhernaður hafinn á Gasa
- Sprengjuárásin rannsökuð sem hryðjuverk
- Umfangsmesta árásin síðan stríðið hófst
- Minnst sautján létust í eldsvoða
- Páfinn ræddi við Selenskí
Fólk
- Síðasta Eurovision-ferð Felix
- Svona skiptust stigin frá íslensku þjóðinni
- Ísland í 6. sæti í undankeppninni
- Þessi lönd gáfu Íslandi stig
- Gerðum þetta lag ekki fyrir lið í jakkafötum
- Austurríki vann Eurovision
- Ísland fékk 33 stig
- Ég er ógeðslega glaður
- Ísland upp um sex sæti eftir flutninginn
- Fólk ekki sammála um úrslitin
Íþróttir
- Stjarnan - Tindastóll, staðan er 68:73
- Afturelding - KR, staðan er 2:3
- Glæsimark Rice skildi að (myndskeið)
- Yfirgaf Stjörnuheimilið í sjúkrabíl
- Grindavík fór illa með Þrótt
- Vardy kvaddi með marki (myndskeið)
- Verður þá einhver vitleysa niður í bæ
- Þeir verða litlir í sér
- Íslendingaslagur í bikarúrslitum
- Stjörnumenn flugu gömlum liðsfélaga út
Viðskipti
- Talsverð óvissa í ytra umhverfi
- Hið ljúfa líf: Öxl í öxl með straujárnssteik
- Ágætar horfur hjá bönkunum
- Máttur samskipta á tímum breytinga
- Erum í alþjóðlegri samkeppni
- Svipmynd: Tækifærin bókstaflega endalaus
- Samkeppnishæfni Íslands er undir
- Heilsutæknihraðall fram undan
- Afslátturinn virðist ekki skipta máli að mati ráðherra
- Gullhúðun sem breytti fólki í löggur og sakamenn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.