14.5.2007 | 20:41
Blessuð haldið þá áfram
Fyrst ríkisstjórnin hélt velli og enginn stórágreiningur í stefnumálum stjórnarflokkanna hlýtur að liggja fyrir að halda áfram með stjórnarsamstarfið. Þar að auki er enginn Gosi hvorki í þingmannaliði Sjálfstæðismanna né Framsóknar. Það er margháttað verkefni framundan og nauðsynlegt að tryggja stöðugleika og lækka verðbólgu, að ég tali nú ekki um að lækka verðbætur, lækka tekjuskatta launafólks, skerðingu lífeyris- ot tryggingaréttinda vegna launa og svona mætti lengi telja.
Blessuð komið ykkur að þessu verki því það má ekki bíða of lengi að þið takið af skarið. Hættið að velta ykkur upp úr sigri eða ósigri því verkefnin kalla eftir samhentu fólki í Stjórnarráðið.
Sr. Kristján í Eyjum
Geir: Sérstök ákvörðun ef stjórnarsamstarfið heldur ekki áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:56 | Facebook
Bloggvinir
- ragnargeir
- baldurkr
- orri
- baenamaer
- peyji
- kristleifur
- vonin
- kjartanvido
- jonvalurjensson
- kitta
- daystar
- theld
- alit
- zeriaph
- sigthora
- arnisvanur
- kex
- eyjapeyji
- lundi
- bajo
- gauisidda
- gudni-is
- enoch
- icejedi
- nkosi
- gattin
- einarhardarson
- fhg
- gebbo
- helgigunnars
- kht
- credo
- krist
- kristinm
- trumal
- solvi70
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- tbs
- thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.