Frábærir handboltamenn - allir glaðvakandi í vinnuna í morgun

Frábær þessi færni og sigurvilji sem einkennir leik landsliðsins í handbolta í Bejing. Til hamingju strákar með allan þennan sigur og keppnina í heild. Hún hefur verið stórkostleg, en svo góð að þessi góði árangur mun verða það sem eftir stendur af allri umfjöllun um Ólympíuleikana í Kína. Orðstýr ykkar og Íslands í heild siglir hraðbyr á undan ykkur! Áfram Ísland!

Það mættu hreinlega allir glaðvakandi í vinnuna í morgun og brosið á öllum sem ég hef hitt í dag er einsog bros sólarinnar yfir Heimaey núna :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristján Björnsson
Kristján Björnsson
Eyjaklerkur
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 39952

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband