22.9.2008 | 14:29
Ný prédikun um öldurótið í viðskiptalífinu og hin æðstu gildi
Ég leyfi mér að vekja athygli á nýrri prédikun um þetta efni, út frá guðspjalli Markúsar um æðsta boðorðið, sem ég birti á www.tru.is (postilla) og www.landakirkja.is
Þar byrja ég á tilraun til spámennlegrar prédikunar út frá þróun markaðs og viðskipa undanfarið og siglingu þjóðarskútunnar. Þá koma hugrenningartengslin við þann fjársjóð sem við eigum í æðstu gildum og kærleiksboði Jesú Krists. Dæmi tek ég af söfnun fyrir mænuskaðaða og öðrum alvöru verkefnum í anda hinnar kristnu þjóðar. Svo spyr ég: Hvað hefur þessi þjóð annars fyrir stafni sem nær alltaf virðist vera að tala um efnahagsmál? Ég spyr hvort þessi þjóð geti endalaust sett Drottinn alsherjar út á spássíurnar á fjölmiðlunum landsins? Að lokum beinum við sjónum upp til Guðs. Við lítum hærra og hærra upp til hans og göngum glöð til þeirrar þjónustu að hlaða guðshús á grýttri leið.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Bloggvinir
- ragnargeir
- baldurkr
- orri
- baenamaer
- peyji
- kristleifur
- vonin
- kjartanvido
- jonvalurjensson
- kitta
- daystar
- theld
- alit
- zeriaph
- sigthora
- arnisvanur
- kex
- eyjapeyji
- lundi
- bajo
- gauisidda
- gudni-is
- enoch
- icejedi
- nkosi
- gattin
- einarhardarson
- fhg
- gebbo
- helgigunnars
- kht
- credo
- krist
- kristinm
- trumal
- solvi70
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- tbs
- thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.