Ný prédikun um öldurótið í viðskiptalífinu og hin æðstu gildi

Ég leyfi mér að vekja athygli á nýrri prédikun um þetta efni, út frá guðspjalli Markúsar um æðsta boðorðið, sem ég birti á www.tru.is (postilla) og www.landakirkja.is

Þar byrja ég á tilraun til spámennlegrar prédikunar út frá þróun markaðs og viðskipa undanfarið og siglingu þjóðarskútunnar. Þá koma hugrenningartengslin við þann fjársjóð sem við eigum í æðstu gildum og kærleiksboði Jesú Krists. Dæmi tek ég af söfnun fyrir mænuskaðaða og öðrum alvöru verkefnum í anda hinnar kristnu þjóðar. Svo spyr ég: Hvað hefur þessi þjóð annars fyrir stafni sem nær alltaf virðist vera að tala um efnahagsmál? Ég spyr hvort þessi þjóð geti endalaust sett Drottinn alsherjar út á spássíurnar á fjölmiðlunum landsins? Að lokum beinum við sjónum upp til Guðs. Við lítum hærra og hærra upp til hans og göngum glöð til þeirrar þjónustu að hlaða guðshús á grýttri leið. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristján Björnsson
Kristján Björnsson
Eyjaklerkur
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 39701

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband