17.12.2008 | 21:23
Undirstrikar vanmátt fjórða valdsins - gagnrýnin reynist sönn
Það er eiginlega of freistandi að hnjóða í Reyni, mann sem hefur ekki sýnt mikla vægð í sínum blaðamannsferli. Maður fer að velta fyrir sér ýmsu í hans blaðamennsku, smyglinu og fleiru. Það ætla ég því ekki að gera enda gæti einhver farið að halda að hann hafi e.t.v. einhvern tíma þjarmað að mér. Eftir minni bestu vitund er það nú ekki þótt hann hafi tvisvar eða þrisvar skrifað upp nafnið mitt í tengslum við fréttir af öðru fólki.
Hins vegar verður ekki framhjá því horft að fjórða valdið í samfélaginu býður mikinn hnekki ef Reynir Traustason situr áfram sem ritstjóri. Fjölmiðlar hafa sannarlega fengið að heyra það undanfarnar vikur að þeir hafi brugðist hlutverki sínu - einmitt vegna eignahalds og hagsmunatengsla við ráðandi menn í fjármálaheiminum.
Slæmt að þessi gagnrýni á fjölmiðla reynist sönn. Það er líklega stærsta fréttin í þessu. Með hvaða broddi ætla ærlegir blaðamenn að stinga á úldin kýli í fjármálaheiminum eða t.d. hjá stjórnvöldum eftir þetta?
Aldrei aftur mun óttinn stýra fréttaflutningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 21:25 | Facebook
Bloggvinir
- ragnargeir
- baldurkr
- orri
- baenamaer
- peyji
- kristleifur
- vonin
- kjartanvido
- jonvalurjensson
- kitta
- daystar
- theld
- alit
- zeriaph
- sigthora
- arnisvanur
- kex
- eyjapeyji
- lundi
- bajo
- gauisidda
- gudni-is
- enoch
- icejedi
- nkosi
- gattin
- einarhardarson
- fhg
- gebbo
- helgigunnars
- kht
- credo
- krist
- kristinm
- trumal
- solvi70
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- tbs
- thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.