16.3.2009 | 14:35
Ódýrara ef við gætum treyst Alþingi
Miklu myndi það muna ef við gætum treyst Alþingi til að ganga í endurskoðun á stjórnarskránni. Bara að við gætum treyst þeim til að skilja betur á milli löggjafarvaldsins og framkvæmdavaldsins, en það er eitt brýnasta verkefni þjóðarinnar ef litið er til þess hvernig við viljum sjá lýðræðsiríkið þróast. Það er enginn vafi að það þarf að þróast frá konungsskipan til lýðveldis. Aðgreining æðsta valdsins er nauðsyn. trúlega er það borin von að við fáum Alþingismenn til að ganga af heilindum fram í því verki, enda myndi það kollvarpa valdakerfinu sem nú er ríkjandi. Og það sem meira er, er trúlega alveg sama niður í hvaða flokki við dræpum fæti með tillögur um breytt hlutverk löggjafarþingsins. Sá sleppir illa því valdi sem hann hefur.
Stjórnlagaþing kostar 1,7 til 2,1 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bloggvinir
- ragnargeir
- baldurkr
- orri
- baenamaer
- peyji
- kristleifur
- vonin
- kjartanvido
- jonvalurjensson
- kitta
- daystar
- theld
- alit
- zeriaph
- sigthora
- arnisvanur
- kex
- eyjapeyji
- lundi
- bajo
- gauisidda
- gudni-is
- enoch
- icejedi
- nkosi
- gattin
- einarhardarson
- fhg
- gebbo
- helgigunnars
- kht
- credo
- krist
- kristinm
- trumal
- solvi70
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- tbs
- thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel orðað, traust er ofmetið orð eða vanmetið. Sér í lagi í pólitík. Enda finnst mér þessum pólitíkusum sé svo sem sama hvort þeir njóti traust eða ekki, þeir þjösnast bara áfram, sama hvort við séum ánægð með það eða ekki.
Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 17.3.2009 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.