23.10.2008 | 12:31
Mannréttindabarátta í háska
Er það ekki orðið alveg ljóst að við eigum ekki að leggja lag okkar við herðnaðarveldin. Valdsúrræði heimsveldanna er allt of háskalegt í höndum manna einsog Gordon Brown. Við erum saklaus börn sem líðum fyrir misbeitingu laganna gegn hryðjuverkjum.
Nú veljum við okkar eigin veg í alþjóðlegum efnum og hættum að styðja beitingu hryðjuverkalaga í hvaða tilvikum sem er. Við skulum skulum rjúfa þennan vítahring ofríkis og fara aldrei aftur á "lista viljugra þjóða." Styðjum frekar mannréttindi.
Vonandi taka stjórnvöld farsælar pólitískar ákvarðanir og afþakka eftirlitsflug Breta hér yfir eins og ráðgert er síðar á þessu ári. Það yrði hlægileg niðurlæging ofan á allt annað.
Hin friðsama þjóð, Ísland, þakkar hins vegar allan almennan velvilja Englendinga þar sem við eigum líka mörg dæmi um allt annað viðhorf, t.d. í Ensku biskupakirkjunni og þeirri lúthersku í Englandi gagnvart söfnuði Íslendinga í London.
![]() |
Gott dæmi um misnotkun laga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bloggvinir
-
ragnargeir
-
baldurkr
-
orri
-
baenamaer
-
peyji
-
kristleifur
-
vonin
-
kjartanvido
-
jonvalurjensson
-
kitta
-
daystar
-
theld
-
alit
-
zeriaph
-
sigthora
-
arnisvanur
-
kex
-
eyjapeyji
-
lundi
-
bajo
-
gauisidda
-
gudni-is
-
enoch
-
icejedi
-
nkosi
-
gattin
-
einarhardarson
-
fhg
-
gebbo
-
helgigunnars
-
kht
-
credo
-
krist
-
kristinm
-
trumal
-
solvi70
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
tbs
-
thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.