30.10.2008 | 15:32
Niðurfellingin gæti orðið fyrr
Það hefur verið unnið að því að fella niður þetta gjald og þess vegna var þetta lagt til í fyrra að það félli niður 1. janúar 2009. Það hefur verið á hendi ráðherra sem setur þessa gjaldskrá til tíu ára í senn. Tillagan núna felur í sér að það gerist eigi síðar en 1. janúar 2010.
Við erum hins vegar að vinna ágætar breytingar á þjóðkirkjulögum og í þeim fellst m.a. að kirkjuþing muni ákveða þessa gjaldskrá í framtíðinni ef Alþingi samþykkir lögin. Þá verða ekki inni í henni gjöld fyrir fermingarfræðslu miðað við samþykktina frá því í fyrra og þann vilja Kirkjuþings að fella þetta gjald niður.
Niðurfellingin gæti semsé orðið að veruleika fyrr á næsta ári ef ályktunin endar þannig. Vonandi verður hún enn fyrr, því þetta gjald ætti alls ekki að vera til. Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar.
![]() |
Fermingarfræðsla og skírnir gjaldfrjálsar 2010 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 16:59 | Facebook
Bloggvinir
-
ragnargeir
-
baldurkr
-
orri
-
baenamaer
-
peyji
-
kristleifur
-
vonin
-
kjartanvido
-
jonvalurjensson
-
kitta
-
daystar
-
theld
-
alit
-
zeriaph
-
sigthora
-
arnisvanur
-
kex
-
eyjapeyji
-
lundi
-
bajo
-
gauisidda
-
gudni-is
-
enoch
-
icejedi
-
nkosi
-
gattin
-
einarhardarson
-
fhg
-
gebbo
-
helgigunnars
-
kht
-
credo
-
krist
-
kristinm
-
trumal
-
solvi70
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
tbs
-
thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sigdalur myndaðist við Litla-Skógfell
- Mál Íslendinganna í rannsókn: Mun taka tíma
- Landsnet viðbúið því að hraun slíti Suðurnesjalínu 1
- Vægari dómur fyrir að myrða konu í heimahúsi en úti á götu
- Ýjar að Ásthildi Lóu hafi verið fórnað
- Missti líklega stjórn á jepplingnum í hálku
- Þorum ekki alveg að segja það strax að þetta sé búið
- Engin umræða farið fram um viðbrögð Íslands
Athugasemdir
Já, en eigum við ekki að ganga alla leið og hafa þetta eins og þetta var áður en farið var að innheimta: Taka börnin til spurninga á sunnudegi frami fyrir söfnuðinum -en ekki í fermingarfræðslu?
Það var jú á ábyrgð foreldranna og guðforeldra að uppfræða börnin í trúnni svei mér þá ef það er ekki eitthvað minnst á það í skírnarathöfninni enn þann dag í dag
Var ekki upphaflega farið að innheimta þetta gjald af því að prestar voru farnir að sinna því trúar-uppeldislega hlutverki sem fara átti fram á heimilinu?
Bara smá pæling.
Með kveðju frá Skinnastað.
Hildur Inga Rúnarsdóttir (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.