9.1.2009 | 13:56
Bjarni Sighvatsson eyjamaður ársins 2008
Til hamingju Bjarni fyrir sköruglega framgöngu í öllum þínum baráttumálum. Hafðu heila þökk fyrir ómetanlegt framlag þitt og þinna til sjúkrahússins, en það eru ekki bara gjafir uppá tugi milljóna króna í sneiðmyndatækið og sjúkrarúmin og öll hin tækin. Það er ómetanlegt að við skulum vera svona vel búin tækjum - það fækkar ferðum sjúkra til borgarinnar og það kemur sér afar vel fyrir mjög marga.
Megi sá baráttuandi sem fram kom í ræðu þinni og orðum þínum til heilbrigðisráðherra verða til að styrkja og þjappa saman þeim sem vilja efla og styrkja okkar eigið sjúkrahús. Það væri enn fokhelt ef ekki nyti gjafmildi eyjamanna, líknarfélaga og manna eins og þín. Það fyrirkomulag sem er í dag er beinlínis að bjarga mannslífum og stuðlar alla daga að heill samfélagsins. Guð launi það.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
-
ragnargeir
-
baldurkr
-
orri
-
baenamaer
-
peyji
-
kristleifur
-
vonin
-
kjartanvido
-
jonvalurjensson
-
kitta
-
daystar
-
theld
-
alit
-
zeriaph
-
sigthora
-
arnisvanur
-
kex
-
eyjapeyji
-
lundi
-
bajo
-
gauisidda
-
gudni-is
-
enoch
-
icejedi
-
nkosi
-
gattin
-
einarhardarson
-
fhg
-
gebbo
-
helgigunnars
-
kht
-
credo
-
krist
-
kristinm
-
trumal
-
solvi70
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
tbs
-
thorhallurheimisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Landakirkju í Vestmannaeyjum
- Sjúkrahúsið mitt í Tampa á Flórida Hér lærði ég klíníska sálgæslu 2003 - 2004 og lærði margt. Bráðamóttakan er mjög flott og allt annað í TGH enda hátæknispítali í fremstu röð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Margrét María skipuð í embætti
- Karlmaður látinn eftir umferðarslys
- 2,5 milljarðar í rafbílastyrki
- Ríkið stefnir LSS fyrir Félagsdóm
- Sprungur gleikkuðu í Grindavík
- Snjókoma, slydda eða rigning
- Engin virkni á gossprungunni
- Þjófar réðust á starfsmenn
- Miklu stærri og lengri kvikugangur
- Útkall vegna vatnsleka
- Byssumaðurinn: Versti dagur í mínu lífi
- Fjölbreytt og frumleg aprílgöbb í ár
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svæði
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefnið
- Meint vanhæfi á borð innviðaráðuneytisins
Fólk
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetaði í fótspor föður síns
Athugasemdir
Kristján, ég var að taka eftir því að það er búið að loka á athugasemdir hérna. Má maður eiga von á svörum frá þér?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 10.1.2009 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.